Sambandsþing UMFÍ í Vík í Mýrdal

Sambandsþing UMFÍ í Vík í Mýrdal

49. sambandsþing Ungmennafélags Íslands verður haldið í Vík í Mýrdal um helgina. Rétt til þingsetu eiga 140 fulltrúar frá 29 sambandsaðilum UMFÍ. HSK á rétt á að senda 18 fulltrúa og mun sambandið senda fullmannað lið, eins og jafnan.

Þingið verður sett klukkan 10.00 á laugardagsmorgun. Sjá nánar á heimasíðu UMFÍ.