Skólaafsláttur hjá Jakosport

Skólaafsláttur hjá Jakosport

Nú þegar skólahald fer að hefjast á ný býður Jako Sport á Íslandi upp á 25% afslátt af öllum bakpokum. Um er að ræða sjö mismunandi týpur í þrettán litum.

Farðu inn á þitt íþróttafélag og finndu réttan bakpoka ef þú vilt fá félagsmerki prentað á með. Lítið mál er að merkja með nafni eða númeri fyrir kr. 620-.

Boðið er upp á heimsendingu um allt land.

Tilboðið gildir út allan ágúst mánuð.

Tags:
,