Skráning í fimleika fyrir haust 2013 hafin

Skráning í fimleika fyrir haust 2013 hafin

Skráning í fimleika á haustönn er hafin inná vefnum selfoss.felog.is  Skráningarfrestur er til 24. ágúst en eftir það verða börn tekin inn á biðlista ef fullt er inní hópana.  Hægt er að skrá börn í fimleika sem fædd eru árið 2009 og fyrr.  Skráning í íþróttaskóla 2-4 ára verður auglýst þegar nær dregur hausti.  Nánari upplýsingar má fá hjá olgu á netfanginu fimleikarselfoss@simnet.is