Stefnumótunarfundi um gildi Umf. Selfoss frestað til 9. apríl

Stefnumótunarfundi um gildi Umf. Selfoss frestað til 9. apríl

Fyrirhuguðum stefnumótunarfundi um gildi Umf. Selfoss sem var boðaður fimmtudaginn 21. mars kl. 20.00 hefur verið frestað til 9. apríl og hefst kl. 18.00, staðsetning auglýst síðar.

Þá verður byrjað á að vinna með gildi fyrir Ungmennafélag Selfoss og eru allir velkomnir á þann hluta fundarins, og í framhaldinu stefnumótun um samstarf þjálfara deilda, sem ákveðnir aðilar verða boðaðir á.