Stelpurnar í 6. flokki unnu alla leiki sína

Stelpurnar í 6. flokki unnu alla leiki sína

Stelpurnar á yngra árinu í 6. flokki í handbolta (f. 2002), spiluðu á sínu fyrsta móti í Fylkishöllinni laugardaginn 24. nóvember s.l. Selfoss-stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og unnu gullið í 3. deild B. Þær spiluðu fjóra leiki og unnu þá alla. Frábær frammistaða hjá þessum ungu stelpum.