Stemming á sundnámskeiði

Stemming á sundnámskeiði

Það hefur svo sannarlega verið stemming á sundnámskeið í Sundhöllinni undanfarna daga. Þar hafa hátt í 50 krakkar verið að þjálfa sundtökin undir styrkri stjórn Guggu.