
14 maí Sumarblað Árborgar 2015
Posted at 11:38h
in Fimleikar, Fréttir, Frjálsíþróttir, Handbolti, Júdó, Knattspyrna, Mótokross, Sund, Taekwondo

Sumarblað Árborgar fyrir árið 2015 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2015.
Blaðinu verður dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í byrjun næstu viku.