
Sumartilboð Jako
3. júní 2019
Posted at 22:26h
in Fimleikar, Fréttir, Frjálsíþróttir, Handbolti, Júdó, Knattspyrna, Mótokross, Sund, Taekwondo

Þriðjudaginn 4. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 18.
Það verður boðið upp á frábær sumartilboð á félagsgalla Umf. Selfoss, æfingabúnaði, hlifðarfatnaði og fleiri vörum sem hægt verður að kaupa fyrir gott verð. Vinsamlegast athugið að tilboðin gilda einungis þennan eina dag.
Allir velkomnir!