Sýnum karakter – Fréttabréf

Sýnum karakter – Fréttabréf

Hefur þú kynnt þér verkefnið „Sýnum karakter“? Það er von ÍSÍ og UMFÍ að verkefnið hjálpi þjálfurum og fleirum að tileinka sér aðferðir og leiðir til markvissrar þjálfunar karakters ungu kynslóðarinnar og beiti þeim í daglegu starfi sínu. Það er allra hagur.

Fréttabréf verkefnisins Sýnum Karakter

Pistlum á vefsíðu Sýnum karakter er skipt í sex flokka; Áhugi, markmiðasetning, félagsfærni, sjálfstraust, leiðtogar og einbeiting. Hér fyrir neðan eru tenglar á þessa flokka. Þú getur smellt á kassana og lesið meira um hvern flokk.