Ungbarnasund – Guggusund

Ungbarnasund – Guggusund

Næstu námskeið í ungbarnasundi Guggu hefjast í Sundhöll Selfoss fimmtudaginn 20. og föstudaginn 21. mars.

Í boði eru margir hópar:

Byrjendur 0-7 mánaða

2. námskeið 7-12 mánaða

3. námskeið 1-2 ára

4. námskeið 3-4 ára

5. námskeið 4-5 ára

6. námskeið 5-6 ára

Skólahópar fyrir börn fædd 2008 og fyrr.

Námskeiðin eru ætluð bæði fyrir þá sem hafa verið áður í ungbarnasundi og eins
þá sem ekki hafa verið áður á námskeiðum.

Skráning er hafin á netfangið guggahb@simnet.is og í síma 848 1626.

DSC01729