Upplýsingar vegna samkomubanns

Upplýsingar vegna samkomubanns

Í kjöllfarið á ákvörðunar íslenskra yfirvalda að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur (samkomubann) frá og með miðnætti sunnudaginn 15. mars mun Umf. Selfoss endurskoða æfingar hjá öllum deildum félagsins næstu vikur. Verður sú vinna unnin í nánu samstarfi við Sveitarfélagið Árborg.

Æfingar haldast óbreyttar þangað til annað verður gefið út. Foreldrar munu fá upplýsingar um leið og þær liggja fyrir bæði í tölvupósti og Sideline.