Verðlaunahafar lokahófs meistaraflokka og 2. flokka Selfoss

Verðlaunahafar lokahófs meistaraflokka og 2. flokka Selfoss

Laugardaginn 18. september var árlegt knattspyrnuslútt meistaraflokka og 2. flokka knattspyrnudeildar Selfoss haldið í Hvíta-Húsinu
Dagskrá var hefbundin, steikarhlaðborð að hætti Hvíta Hússins ásamt verðlaunaafhendingum fyrir árangur síðasta árs. 
Rikki G stýrði veislunni ásamt því að halda uppi stuðinu eftir að dagskrá lauk

 

 

 

 

Verðlaunahafar 2021

2.flokkur karla
Besti leikmaður Reynir Freyr Sveinsson
Markakonungur Aron Fannar Birgisson
Framför og ástundun Þorgils Gunnarsson

2.flokkur kvenna
Besti leikmaður Brynja Líf Jónsdóttir
Markadrottning Katrín Ágústsdóttir
Framför og ástundun Þórdís Ósk Ólafsdóttir

Meistaraflokkur karla
Besti leikmaður Gary Martin
Markakongur Gary Martin
Mesta framför Atli Rafn Guðbjartsson
Efnilegasti leikmaður Aron Einarsson

Meistaraflokkur kvenna
Besti leikmaður Brenna Lovera
Markadrottning Brenna Lovera
Mesta framför Unnur Dóra Bergsdóttir
Efnilegasti leikmaður Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Guðjónsbikarana í ár fengu Þorsteinn Daníel Þorsteinsson og Emma Kay Checker

Einnig voru leikmenn verðlaunaðir fyrir spilaða leiki fyrir Selfoss

50 leikir
Adam Örn Sveinbjörnsson
Aron Einarsson
Danijel Majkic
Jökull Hermannsson
Stefán Þór Ágústsson
Valdimar Jóhannsson
Hrvoje Tokic
Þormar Elvarsson
Þór Llorens Þórðarson
Hólmfríður Magnúsdóttir
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
Þóra Jónsdóttir

100 leikir
Ingvi Rafn Óskarsson
Þormar Elvarsson
Barbára Sól Gísladóttir
Unnur Dóra Bergsdóttir

150 leikir
Arnar Logi Sveinsson
Eva Lind Elíasdóttir
Magdalena Anna Reimus

200 leikir
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson

250 leikir
Anna María Friðgeirsdóttir

Fyrir óeigingjarnt starf í þágu knattspyrnudeildar var heiðraður
Ingi Rafn Ingibergsson

Félagi ársins 2021 var Jón Karl Jónsson