29. Íþróttahátíð HSK

29. Íþróttahátíð HSK verður haldin í Þorlákshöfn laugardaginn 15. júní og hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 15:00.  Keppt verður í  frjálsíþróttum í flokkum 14 ára og yngri. Í frjálsíþróttum verður keppt á héraðsleikunum, sem eru fyrir keppendur 10 ára og yngri og á aldursflokkamótinu, sem er fyrir  11 – 14 ára.