Grýlupottahlaup 11. maí kl. 11.00 síðasta hlaupið.

Síðasta Grýlupottahlaupið er laugardaginn 11. maí kl. 11.00.  Skráning hefst í Tíbrá kl. 10.30.  Hlaupnir eru um þ.b. 850 mtr. ný hlaupaleið á íþróttasvæði og tjaldsvæði.  Fjórir bestu árangrar telja í samanalagðri keppni í nokkrum aldursflokkum.  Verðlaunaafhending 18. maí.  Úrslit verða birt á heimasíðu Umf. Selfoss.