Aðalfundur

Aðalfundur Taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 27. mars klukkan 1900.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf
 
Taekwondodeild Umf. Selfoss