Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar verður haldinn þriðjudaginn 2. apríl í félagsheimilinu Tíbrá og hefst kl. 20:00. Á fundinum verða hefðbundin aðalfundarstörf auk afhendingar viðurkenninga fyrir góðan árangur á árinu.
Frábærar kaffiveitingar. Allir velkomnir.

Stjórnin