Aðalfundur mótokrossdeildar

Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldin fimmtudaginn 4. mars í félagsheimilinu Tíbrá og hefst klukkan 20:00.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf

Allir velkomnir,
Mótokrossdeild Umf. Selfoss