Aldursflokkamót og Unglingamót HSK

Aldursflokkamót HSK 11 – 14 ára og Unglingamót HSK 15 – 22 ára verða haldin í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í Reykjavík laugardaginn 18. janúar n.k. frá kl.10:00 – 15:00.