Áramót frjálsíþróttadeildar verður haldið í Vallaskóla mánudaginn 30. desember og hefst kl. 16:00.
Keppnisgreinar eru: Langstökk án atrennu, þrístökk án atrennu, hástökk, hástökk án atrennu og kúluvarp hjá körlum og konum.
Öllum heimil þátttaka.
Ábyrgðarmaður er Ólafur Guðmundsson.