Fram – Selfoss 3. kvk. – Undanúrslit

Þriðji flokkur kvenna eru komnar í undanúrslit á Íslandsmótinu í handknattleik.

Stelpurnar mæta Fram í Framhúsinu fimmtudaginn 1. maí kl. 13:30.