Grunnskólamót Árborgar

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum, sem frestað var vegna veðurs, fer fram á frjálsíþróttavellinum á Selfossi fimmtudaginn 6. júní 2013.

Klukkan 16.30 hefst keppni í 1.- 4. bekk  og klukkan 18.00 hefst keppni í 5.-10. bekk