Haustmót í hópfimleikum

Haustmót Fimleikasambandsins í hópfimleikum verður haldið á í íþróttahúsi Vallaskóla Selfossi dagana 22. – 23. nóvember.