Haustmót í hópfimleikum

Haustmót FSÍ verður haldið í Versölum, íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi, 23. – 25. nóvember n.k. í umsjón Gerplu.

Skráning fer fram í gegnum FELIX og lýkur 8. september. 

Samkvæmt móta- og keppnisreglum FSÍ um hópfimleikamót:
Keppt verður í opnum flokki, 2. flokki, 3. flokki og 4. flokki.
Mótið telur til stiga í GK deildarkeppni í opnum flokki, 3. og 4. flokki.
Veitt eru verðlaun fyrir samanlögð stig í hverjum aldursflokki karla, kvenna og blönduðum flokki.
Dæmt er eftir UEG með íslenskum aðlögunum.