HSK-mót í handbolta

HSK-mót í handbolta í flokki fullorðinna verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 29. desember. Er þetta í sjötta skipti sem mótið er haldið síðan það var endurvakið 2007.. Leiktími er 2×10 mín eða 20 mín. Hvert lið útvegar einn dómara.

Leikjaplan er eftirfarandi:
kl. 12:00   Árborg – Gnúpverjar
kl. 12:25   Baldur – Selfoss
kl. 12:50   Gnúpverjar – Baldur
kl. 13:15   Selfoss – Árborg
kl. 13.40   Gnúpverjar – Selfoss
kl. 14:05   Árborg – Baldur
kl. 14:25   Verðlaunafhending