Innanfélagsmót Selfoss

Innanfélagsmót Selfoss í frjálsíþróttum verður haldið á Selfossvelli þriðjudaginn 12. ágúst og hefst kl. 18:30.

Keppnisgreinar: Í karla og kvennaflokkum: 100 m hlaup, langstökk, kringla, sleggja og sleggja stúlkna 15 ára.

Opið mót og því allir velkomnir.

Ábyrgðarmaður Ólafur Guðmundsson – GSM 867-7755.