Íslandsmót

Fyrsta umferðin af fimm í Íslandsmeistaramótinu í mótokrossi fer fram í braut mótokrossdeildar Umf. Selfoss sem er staðsett norðan megin við Steypustöðina. Fyrstu flokkarnir verða ræstir kl. 10.

Aðgangseyrir er kr. 500 fyrir fullorðna og frítt fyrir 12 ára og yngri.