Íslandsmót

Fjórða umferðin af fimm í Íslandsmeistaramótinu í mótokrossi fer fram í braut MotoMos í Mosfellsbæ laugardaginn 16. ágúst.