Íslandsmótið í hópfimleikum úrslitakeppnin fer fram 26.apríl í íþróttahúsi Gerplu við Versali. Mótið er á tveimur dögum en fyrri daginn er keppt í fjölþraut en jafnframt fer fram úrtaka fyrir NM fullorðina í hópfimleikum sem fram fer í Danmörku næsta haust. Seinni dagurinn eru úrslit á einstökum áhöldum.