Jólasýning

Jólasýning Fimleikadeildar Selfoss, sem að þessu sinni fjallar um Mjallhvíti og dvergana sjö, verður laugardaginn 14. desember í íþróttahúsi Vallaskóla.

Sýningarnar í ár verða þrjár. Sú fyrsta byrjar kl. 9:30, önnur sýning er kl. 11:30 og síðasta sýningin er kl. 13:15.

Aðgangur er kr 1.000 kr. fyrir 13 ára og eldri en frítt er fyrr 12 ára og yngri.

Forsala aðgöngumiða er í anddyri Vallaskóla föstudaginn 13. desember frá kl. 16-18.