Lokamót Selfoss 14 ára og yngri

Lokamót Selfoss á Selfossvelli

Keppnisgreinar:

Fædd 2006 og yngri:   60m, 300m, langstökk og kúluvarp
Fædd 2004-2005:        60m, 300m, hástökk, langstökk og spjótkast
Fædd 2003:                     60m, 300m, hástökk, þrístökk og spjótkast
Fædd 1999-2002:         80m grind, 300m, langstökk og kúluvarp
Aukagrein:                       4x100m boðhlaup karla
 
Í öllum greinum er keppt samkvæmt reglugerð FRÍ varðandi þyngdir kastáhalda, stökksvæði og grindur.