Meistaramót Íslands

Meistaramót Íslands í frjálsum, aðalhluti verður haldið í Laugardalshöll 1.-2. febrúar 2014.

Laugardaginn 1. febrúar frá kl. 13:00 til 16:00 og sunnudaginn 2. febrúar frá kl. 13:00 til 16:00.

Sjá nánar á www.fri.is.