Minningarmót Magnúsar Arnars Garðarssonar

Minningarmót Magnúsar Arnars Garðarssonar verður haldið sunnudaginn 5.maí 2013.  Mótið er haldið í íþróttahúsi Vallaskóla. 

Mótinu er þrískipt en fara tveir hlutar fram núna en sá þriðji og síðasti fram seinni partinn í maí. 

Í fyrri hluta mótsins taka þátt börn frá 1.-4.bekk en í seinni hluta taka börn þátt sem eru í 5.bekk og eldri.  Samhliða öðrum hluta minningarmótsins verður HSK mót eldri flokka keyrt.  

Fyrri hluti:

Fyrri hluti   
Almenn upphitun 9:00
Upphitun á áhöldum 9:20
Innmars 10:15
Keppni hefst 10:20
Keppni lýkur 11:30
Verðlaunaafhending

11:40

Seinni hluti:

Seinni hluti   
Almenn upphitun  12:00
Upphitun á áhöldum  12:20
Innmars 14:20
Keppni hefst 14:25
Keppi lýkur  16:30
Verðlaunaafhending 16:40
Mótslok  17:00