Ragnarsmótið

Miðvikudaginn 3. september hefst hið árlega Ragnarsmót sem Handknattleiksdeild Selfoss heldur í samstarfi við VÍS. Mótið fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla og lýkur því með úrslitaleikjum laugardaginn 6. september.

Miðvikudagur 3. september
Kl. 18:30 HK – Stjarnan
Kl. 20:00 Grótta – Valur

Fimmtudagur 4. september
Kl. 18:30 Afturelding – Valur
Kl. 20:00 Selfoss – Stjarnan

Föstudagur 5. september
Kl. 18:30 Afturelding – Grótta
Kl. 20:00 Selfoss – HK

Laugardagur 6. september
Kl. 12:00 Leikur um 5. sæti
Kl. 14:00 Leikur um 3. sæti
Kl. 16:00 Leikur um 1. sæti