Selfossmeistaramót í sundi

Mótið sem er fyrir 11-18 ára verður haldið í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 10. mars. Mótið hefst kl. 10:00.