Stefnumótun um gildi Umf. Selfoss og samstarf þjálfara

Allir áhugasamir íbúar eru hvattir til að mæta og móta með okkur gildi fyrir Ungmennafélag Selfoss á fundi sem hefst kl. 18.00. Staðsetning auglýst þegar nær dregur.

Hvaða gildi viljum við hafa að leiðarljósi í starfi UMFS?

Fyrir hvað viljum við standa?

Í framhaldi er farið í stefnumótun um samstarf þjálfara.  Lögð er rík áhersla á að allir stjórnarmeðlimir deilda og allir þjálfarar komi að báðum þessum áföngum.

Skráning á umfs@umfs.is, 894-3268 Bára/844-3050 Hróðný eigi síðar en 7. apríl.