Þjálfararáðstefna Árborgar

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.

Dagskrá þjálfararáðstefnu Árborgar 2014