Undanfari Íslandsmóts í hópfimleikum

Undanfari Íslandsmótsins í hópfimleikum fer fram í Ásgari föstudaginn 5.apríl. 

6 efstu liðin í hverjum flokki komast áfram á Íslandsmótið í hópfimleikum haldið 26.apríl Í Gerplu.