Unglingamót HSK

Unglingamót HSK í sundi

Unglingamót HSK í sundi fer fram í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 9. nóvember. Upphitun hefst kl. 9:15 og mót kl. 10:00. Keppt verður í aldursflokkum 14 ára og yngri.