Fréttir

Alexander og Eric Máni Íslandsmeistarar

Sjötta og jafnfram síðsta umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram í Motomos þann 30. Ágúst. Rúmlega 70 keppendur voru skráðir til leik sem var met þáttaka þetta sumarið.

Fimmta umferð Íslandsmótsins í motocross

Fimmta umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram á Bolaöldu hjá UMFS laugardaginn 16. ágúst.

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram 9. ágúst á vegum KKA á Akureyri.

Þriðja umferð Íslandsmótsins í Motocross á Höfn í Hornafirði

Þriðja umferð Íslandsmótsins í Motocross fór fram á Höfn í Hornafirði.

Route 1 - Iceland haldinn í fjórða sinn - byrjar 5. júlí næstkomandi í Bolaöldu

Fjórða árið í röð ætlum við að fara hringferðina Route 1 Iceland. Átta æfingar dagar í sjö brautum umhverfis Ísland frá kl 9 til 17 hver dagur með góðum pásum og þaulreyndum þjálfurum.

Önnur umferð í Íslandsmótinu í motocross á Akranesi

Önnur umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram á Akranesi þann 28. Júní á vegum Vífa. Rúmlega 50 þáttakendur voru skráðir til leik, brautin var mjög blaut á köflum eftir

Námskeið með Brian Jörgensen

Brian Jörgensen motocrossþjálfari og fyrrum atvinnumaður í motocross kom til Íslands á dögunum og hélt námskeið fyrir iðkenndur UMFS í samstarfi við Vélhjólaklúbbinn VÍK.

Kvennanámskeið - motocross

Við verðum með kvennanámskeið í motocross í Bolaöldu í sumar eftir frábærar undirtektir á námskeiðinu okkar sem var í lok maí.

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocross í Ólafsvík

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram laugardaginn 14. júní síðastliðinn í Ólafsvík, mótið var haldið á vegum Motocrossklúbbs Snæfellsbæjar.

Alexander Adam sigraði járnkarlinn á Flúðum

Flúðir fimm tímar endurokeppnin fór fram laugardaginn 26. maí, á Syðra Langholti í Hrunamannahreppi.