Árskort

Selfoss handbolti býður upp á tvær gerðir árskorta fyrir komandi keppnistímabil 2022/2023.

Platínumkort - Kortið gildir á alla heimaleiki meistaraflokks karla í Olísdeildinni og meistaraflokks kvenna í Grill 66 deild kvenna ásamt alla heimaleiki í bikar og úrslitakeppni.

Gullkort - Kortið gildir á alla heimaleiki meistaraflokks karla í Olísdeildinni og meistaraflokks kvenna í Grill 66 deild kvenna. Gildir ekki á bikar né úrslitakeppni.

Bæði kort gefa aðgang í stuðningsmannakaffi eftir leik með leikmönnum.

Hægt er að ganga frá kaupum á tvo vegum, annars vegar í eingreiðslu í gegnum Stubb eða með mánaðarlegum greiðslum í gegnum Sportabler.

Stubbur - eingreiðsla:

 

Sportabler - mánaðarlegar greiðslur:

Skráning í Sportabler