Viðurkenningar

Íþróttamenn ársins
Á hverju ári eru útnefnd íþróttamaður ársins og íþróttakona ársins.

Björns Blöndal bikarinn
Bikarinn skal veittur þeim einstaklingi innan félagsins eða utan sem hefur unnið félaginu vel.

Hafsteins bikarinn
Var veittur árin 1976 til 1994 þeirri deild sem sýndi gott félagslegt starf.

UMFÍ bikarinn – Deild ársins
Bikarinn er veittur þeirri deild sem sýnir gott félagslegt starf.