Jafnréttisáætlun Umf. Selfoss

Jafnréttisáætlun Ungmennafélags Selfoss byggir á lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Jafnréttisáætlunin er jafnframt byggð á vinnu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Jafnréttisstofu um gerð jafnréttisáætlana fyrir íþróttafélög og leiðbeiningar þess efnis.

Jafnréttisáætlun fyrir Ungmennafélag Selfoss voru samþykktar á fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss miðvikudaginn 6. nóvember 2019 og staðfest að fundi aðalstjórnar Umf. Selfoss miðvikudaginn 4. desember 2019.

Jafnréttisáætlun átti að leggja fyrir aðalfund Ungmennafélags Selfoss árið 2020 en þar sem ekki tókst að halda hann með hefðbundnum hætti bíður endanleg samþykkt til aðalfundar Umf. Selfoss 2021.

Jafnréttisáætlun Umf. Selfoss