Fréttir

Eva María og Eric Máni íþróttafólk Umf. Selfoss

Frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir og mótokrossmaðurinn Eric Máni Guðmundsson, hafa verið valin íþróttakona og íþróttakarl Umf. Selfoss árið 2025. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá fyrr í kvöld.

Góður árangur á afmælismóti JR

Þann 11. október sl. var afmælismót Júdófélags Reykjavíkur (JR) haldið í tilefni þess að félagið verður 60 ára á árinu.

Aðalfundur júdódeildar

Jólamót HSK

Þrjá föstudaga í röð í desember þann 6.,13. og 20. var jólamót HSK haldið hjá júdódeildinni. Mótið er innanfélagsmót og fór fram í júdósalnum, sem er gamli Sandvíkursalurinn beint á móti Sundhöll Selfoss. Mótið markar lok haustannar hjá júdódeildinni.

Perla Ruth og Sigurður Fannar íþróttafólk Umf. Selfoss – Gunnar sæmdur gullmerki

Handknattleikskonan Perla Ruth Albertsdóttir og júdómaðurinn Sigurður Fannar Hjaltason hafa verið valin íþróttakona og íþróttakarl Umf. Selfoss árið 2024. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá í gær.

Sigurður Fannar Hjaltason Íslandsmeistari í júdó

Góur árangur á Góumóti

Góumót Júdófélags Reykjavíkur var haldið laugardagin 24. febrúar en það er æfingamót fyrir yngstu iðkendurna frá 7-10 ára.

Aðalfundur júdódeildar

Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 12. mars næstkomandi klukkan 20:00.

Góður árangur á júdómóti.

Fyrirmyndarfélagið Umf.Selfoss