Fréttir

Jólamót HSK

Þrjá föstudaga í röð í desember þann 6.,13. og 20. var jólamót HSK haldið hjá júdódeildinni. Mótið er innanfélagsmót og fór fram í júdósalnum, sem er gamli Sandvíkursalurinn beint á móti Sundhöll Selfoss. Mótið markar lok haustannar hjá júdódeildinni.

Perla Ruth og Sigurður Fannar íþróttafólk Umf. Selfoss – Gunnar sæmdur gullmerki

Handknattleikskonan Perla Ruth Albertsdóttir og júdómaðurinn Sigurður Fannar Hjaltason hafa verið valin íþróttakona og íþróttakarl Umf. Selfoss árið 2024. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá í gær.

Sigurður Fannar Hjaltason Íslandsmeistari í júdó

Góur árangur á Góumóti

Góumót Júdófélags Reykjavíkur var haldið laugardagin 24. febrúar en það er æfingamót fyrir yngstu iðkendurna frá 7-10 ára.

Aðalfundur júdódeildar

Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 12. mars næstkomandi klukkan 20:00.

Góður árangur á júdómóti.

Fyrirmyndarfélagið Umf.Selfoss

Keppendur frá Judodeild kepptu á Vormóti JSÍ, yngri en 21 árs.

Júdódeild Umf.Selfoss, fjölmennust á Góumóti.

Jako vörurnar komnar.