Björns Blöndals bikarinn

2023 ???
2022 Jósef Geir Guðmundsson
2021
Árni Þór Grétarsson
2020
Jón Karl Jónsson
2019
 Sigurður Þ. Ástráðsson
2018
Guðmundur Karl Sigurdórsson
2017 Guðrún Tryggvadóttir
2016
Guðbjörg Hrefna Bjarnadóttir
2015 Örn Guðnason
2014 Sveinn Jónsson
2013 Guðni Andreasen
2012 Þórir Haraldsson
2011 Hallur Halldórsson
2010 Helgi S. Haraldsson
2009 Bergur Pálsson
2008 Þröstur Ingvarsson
2007 Jóhannes Óli Kjartansson
2006 Ragnheiður Thorlacius
2005 Sigríður Jensdóttir
2004 Bergur Guðmundsson
2003 Stefán Ólafsson
2002 Guðrún S. Þorsteinsdóttir
2001 Ólafur Ragnarsson
2000 Gylfi Þorkelsson
1999 Þórarinn Ingólfsson
1998 Ólafur Sigurðsson
1997 Svanur Ingvarsson
1996 Guðmunda Auðunsdóttir
1995 Garðar Gestsson
1994 Einar Jónsson
1993 Þórður G. Árnason
1992 Guðmundur Kr. Ingvarsson
1991 Gunnar Guðmundsson
1990 Smári Kristjánsson
1989 Gísli Á. Jónsson
1988 Aðalbjörg Hafsteinsdóttir
1987 Sveinn Á. Sigurðsson
1986 Ingvar Gunnlaugsson
1985 Bárður Guðmundsson
1984 Sigmundur Stefánsson
1983 Sigurður Jónsson
1982 Sigurður Ingimundarson
1981 Guðmundur Kr. Jónsson
1980 Kristján Jónsson
1979 Björn Gíslason
1978 Þórður Gunnarsson
1977 Hörður Óskarsson
1976 Páll Lýðsson

Bikarinn var gefinn af eftirlifandi systkinum Björns Blöndal, þann 27. nóvember 1976. Bikarinn skal veittur þeim einstaklingi innan félagsins eða utan sem hefur unnið félaginu vel. Um bikarinn segir í ársskýrslu Umf. Selfoss 1976:
Sýning var haldin á verðlaunagripum félagsins og nýútkominni afmælisbók og tókst sýning þessi vel. Þá gerðist það á sýningu þessari, að eftirlifandi systkini Björns Blöndal gáfu félaginu sérstakan HEIÐURSBIKAR – Björns Blöndal bikarinn – sem veita skyldi árlega (farandgripur):
1. Þeim manni eða konu innan félagsins eða utan – virkur í starfi og sem að dómi stjórnar og deilda hefur unnið félaginu vel.
2. Gefendur bjóðast til að láta letra á bikarinn nafn þess sem hlýtur hann ár hvert næstu 5 árin – eða til ársins 1981. Þá hlýtur og sá hinn sami heiðurspening til eignar. Um þetta sér Lárus Blöndal, bókaverslunin Skólavörðustíg 2, Reykjavík.
3. Afhenda skal bikarinn 7. des. ár hvert (afmælisdag Björns heitins).”

Björns Blöndal bikarinn hefur undanfarin ár verið afhentur á aðalfundi félagsins.