Fimleikadeild Selfoss er deild í Ungmennafélagi Selfoss. Í deildinni æfa um 400 strákar og stelpur á öllum aldri. Hjá deildinni eru stundaðir hópfimleikar, parkour, krílahópar og íþróttaskóli.
Fimleikadeildin er með aðstöðu í íþróttahúsinu Baulu, Sunnulækjarskóla. Símanúmer 480-5449
Skráning í fimleika fer öll fram á Sportabler appinu eða Skráning í fimleika hér. Byrja þarf á því að skrá iðkanda á biðlista, senda svo mail á fimleikar@umfs.is um skráninguna svo hægt sé að vera í sambandi með framvindu umsóknarinnar. Mikilvægt er að allir foreldrar/forráðamenn sækji sér appið í framhaldi af skráningu. Allar upplýsingar er sendar út þar.
Forskráning í fimleika fyrir árið 23-24 opnar í júní 2023. (ekki þarf að senda tölvupóst í framhaldi af forskráningu)
Allar upplýsingar um skráningar, æfingagjöld og rekstur deildarinnar veitir:
Sigrún Ýr Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri fimleikadeildar Selfoss
fimleikar@umfs.is
sími: 820-9610
Allar upplýsingar um þjálfara og þjálfun keppnishópa veitir:
Tanja Birgisdóttir, yfirþjálfari fimleikadeildar Selfoss.
tanjabirgis@gmail.com
sími: 662-4966
Allar upplýsingar um þjálfun grunnfimleika, framhaldshópa, krílahópa og íþróttaskóla veitir:
Aníta Þorgerður Tryggvadóttir, deildarstjóri yngra stigs.
anita@umfs.is
sími: 865-7652