Umf. Selfoss

Selfoss eru enn taplausir, eitt liða, eftir sigur á FH í gærkvöldi.  Leikurinn endaði 27-30 eftir afar spennandi lokamínútur, en við erum búin að læra það á Selfossi að handboltaleikir eru 60 mínútur. Leikurinn byrjaði í jafnvægi, en hægt og bítandi sigldu Hafnfirðingar framúr og komust í 10-5.  Þá voru gerðar breytingar á vörn Selfyssinga og Pawel lokaði rammanum, í hálfleik

 EIMSKIP_FLYTJANDI