Umf. Selfoss

Kvennalið Selfoss varð í dag Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu, futsal, eftir úrslitaleik gegn Álftanesi á Selfossi í dag. Í fyrri umferð mótsins fyrir hálfum mánuði vann Selfoss öruggan sigur á Hvíta riddaranum, 11-1 og gerði 1-1 jafntefli við Álftanesi. Í dag mættust liðin svo í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi. Þar vann Selfoss Hvíta riddarann 6-0 og þá tók við hreinn úrslitaleikur gegn Álftanesi 
  • Kvennalið Selfoss varð í dag Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu, futsal, eftir úrslitaleik gegn Álftanesi ...

  • Selfoss fékk vænan skell gegn botnliði Akureyrar í dag þegar norðanmenn komu og sigruðu Selfyssinga með 6 mörk...

  • Selfoss er komið í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik eftir sigur gegn Fram 32:31 ...

  • Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska framherjann Darian Powell fyrir komandi keppnistímabil í P...

  • Selfoss sigraði ÍR-inga í Hleðsluhöllinni í kvöld með einu marki, 31-30. Selfoss byrjaði betur og náði þriggja...

  • Ný námskeið í Guggusundi – ungbarnasundi hefjast fimmtudaginn 3. janúar og föstudaginn 4. janúar. Kennt er ein...

  • Í ár höfum við ákveðið að prenta ekki út leikskránna okkar, þar sem það er mikil pappírseyðsla og okkur er ann...

  • Laugardaginn 10. nóvember lögðum við af stað, hópur átta keppenda ásamt foreldrum, á HM í Taipei. Við flugum f...

  • Laugardaginn 8. desember munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærs...

 EIMSKIP_FLYTJANDI