Umf. Selfoss

Selfoss er komið í fyrsta sæti Olísdeildarinnar eftir gríðarlega sterkan fjögurra marka sigur á Val, 28-24 í Hleðsluhöllinni á miðvikudaginn s.l. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik og skildu liðin jöfn í hálfleik, 10-10. Selfyssingar voru mun öflugri í seinni hálfleik og náðu mest sjö marka forskoti. Valur saxaði á forskotið undir lokin og fjögurra marka sigur staðreynd, 28-24. Mörk Selfoss: Elvar

 EIMSKIP_FLYTJANDI