Umf. Selfoss

Skráning í fimleika er hafin fyrir veturinn 2022-2023 á www.sportabler.com/shop/umfs/fimleikar Skráning er opin til 30 ágúst nk. Við tökum við börnum á fimleikanámskeið fædd 2018 og fyrr. Íþróttaskóli er fyrir börn á aldrinum 0-5 ára. NÝTT: skráning í Parkour fyrir börn fædd 2012 og eldri Fyrir nánari upplýsingar, vinsamlegast sendið póst á fimleikar@umfs.is
  • Skráning í fimleika er hafin fyrir veturinn 2022-2023 á www.sportabler.com/shop/umfs/fimleikar Skráning er opi...

  • Ný námskeið í Guggusundi – ungbarnasundi hefjast fimmtudaginn 18.ágúst föstudaginn 19.ágúst og laugardaginn 20...

  • Richard Sæþór Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Eftir ...

  • Þorsteinn Aron Antonsson er genginn í raðir Selfoss á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Fulham. Þorsteinn e...

  • Brúarhlaup á Selfossi 6.ágúst 2022 Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi fer fram laugardaginn 6. ágúst 2022. Árið ...

  • Hinn ungi og efnilegi Óliver Þorkelsson er genginn í raðir Selfyssinga frá hollenska liðinu De Graafschap en þ...

  • Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina. Knattspyrnudeildin hefur það verkefni...

  • Guðmundur Tyrfingsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Guðmundur kemur t...

  • Leikmenn júlímánaðar eru þau Þorkell Natan Símonarson og Ásta Björk Óskarsdóttir   Ásta Björk, sem er í 4. flo...

 EIMSKIP_FLYTJANDI