Umf. Selfoss

Litháíski landsliðsmarkmaðurinn Vilius Rašimas hefur gert tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Rašimas er þrítugur og reynslumikill markmaður en hann hefur verið í landsliði Litháen síðan 2010.  Hann kemur til Selfoss frá Þýska liðinu EHV Aue, en hann hefur meðal annars leikið með Kaunas í heimalandi sínu og pólsku vinum okkar í Azoty Pulawy. Handknattleiksdeild Selfoss býður Vilius Rašimas hjartanlega velkominn til
  • Litháíski landsliðsmarkmaðurinn Vilius Rašimas hefur gert tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss....

  • Leikmenn júlímánaðar hjá knattspyrnudeildinni eru Thelma Sif Árnadóttir leikmaður 7. flokks kvenna og Skúli Ar...

  • Miðvikudaginn 1. júlí verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli ...

  • Fjórir Selfyssingar hafa verið valdir í B-landslið kvenna af Arnari Péturssyni, en liðið kom til æfinga um lið...

  • Um síðustu helgi fór fram lokahóf handknattleiksdeildar Umf. Selfoss á Hótel Selfoss með mikilli viðhöfn. Veit...

  • Fréttabréf UMFÍ 24. júní 2020...

  • Leikmenn júnímánaðar eru þau Eva Sól Axelsdóttir og Dagur Jósefsson. Eva Sól er í 6. flokki kvenna og stendur ...

  • Selfoss er án stiga í Pepsi Max deildinni eftir tap á heimavelli gegn Breiðabliki í gær. Þrátt fyrir að stjórn...

  • Fréttabréf UMFÍ 18. júní 2020...

 EIMSKIP_FLYTJANDI