Umf. Selfoss

Handknattleiksdeildin vill koma sérstökum þökkum á framfæri til þeirra sem hafa stutt við liðið í gegnum Evrópukeppnina. Liðið féll úr keppni um helgina eftir tap gegn sænska liðinu HK Malmö í 2. umferð keppninnar.  Fjölmargir sjálfboðaliðar hafa komið að því að gera þátttöku Selfoss í keppninni mögulega og ómældur tími farið í undirbúning og vinnu í kringum keppnina. Ógjörningur að telja

 EIMSKIP_FLYTJANDI