Umf. Selfoss

Vormót ÍR fór fram á Laugardalsvelli 25.júní.  Þrír keppendur frá Frjálsíþróttadeild Selfoss tóku þátt í mótinu og stóðu sig með miklum ágætum.  Eva María Baldursdóttir sigraði hástökk í kvennaflokki með því að stökkva léttilega yfir 1.70m og hún reyndi síðan við 1.76m og átti fínar tilraunir. Eva María er búin að eiga frábært tímabil í hástökki það sem af er

 EIMSKIP_FLYTJANDI