Umf. Selfoss

Stelpurnar tóku á móti Basta og hans stúlkum í Stjörnunni fyrr í kvöld og endaði leikurinn með jafntefli, 34-34, eftir æsispennandi lokamínútur.  Stjarnan byrjaði leikinn betur og skoruðu þrjú fyrstu mörkin, Selfossstúlkur tóku síðan við sér og náðu þriggja marka forskoti, 10-7, um miðjan seinni hálfleik. Staðan í hálfleik var 17-15, Selfyssingum í vil. Stjörnustelpur náðu síðan að jafna leikinn í
  • Stelpurnar tóku á móti Basta og hans stúlkum í Stjörnunni fyrr í kvöld og endaði leikurinn með jafntefli, 34-3...

  • Handboltaæfingar yngri flokka eru komnar á fullt. Allar æfingar eru nú í Hleðsluhöllinni, íþróttahúsi FSu. Enn...

  • Nú er Olísdeildin farin á fullt, bæði hjá meistaraflokki karla og kvenna. Meistaraflokkur kvenna spilaði sinn ...

  • Fréttabréf ÍSÍ 19. september 2018...

  • Markvörðurinn Caitlyn Clem skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Clem g...

  • Selfoss tapaði með sex mörkum, 24-30, gegn ríkjandi Íslandsmeisturum í Fram í fyrsta leik liðsins á tímabilinu...

  • Selfoss vann sex marka sigur á Akureyri fyrir norðan í annarri umferð Olísdeildarinnar sem fram fór í kvöld. S...

  • Nú á laugardaginn hélt knattspyrnudeildin árlegt slútt hjá yngriflokkum. Frábær mæting var á JÁVERK-völlinn í ...

  • Nú líður að fyrsta heimaleik í deildinni og um að gera að næla sér í árskort fyrir komandi tímabil sem fyrst. ...

Ungbarnasund GuggusundEIMSKIP_FLYTJANDI