Umf. Selfoss

Selfoss vann ÍR 27-26 í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla í Hleðsluhöllinni í gær. Leikurinn var jafn framan af en Selfoss náði fjögurra marka forskoti undir lok fyrri hálfleiks, staðan í hálfleik var 15-13. Selfoss hafði frumkvæðið mestallan seinni hálfleikinn en þegar tvær mínútur voru eftir jafnaði ÍR 26-26 og eins og oft áður voru lokamínúturnar æsispennandi. Elvar Örn
  • Selfoss vann ÍR 27-26 í fyrsta leik í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla í Hleðsluhöllinni í gær. Leikurinn var...

  • Hafin er sala miða í vorhappadrætti handknattleiksdeildar Selfoss. Vinningar eru af fáheyrðum gæðum og heildav...

  • Það voru öflugir Selfyssingar sem æfðu með U-15 ára landsliði karla og kvenna um síðustu helgi í Kórnum. Það v...

  • Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska markvörðinn Kelsey Wys um að leika með liði félagsins í Pe...

  • Eins og undanfarin ár verður íþrótta- og útivistarklúbburinn í fullum gangi í sumar. Klúbburinn er starfræktur...

  • Framundan er úrslitakeppni Olísdeildarinnar en Selfyssingar hefja leik í Hleðsluhöllinni laugardaginn 20. aprí...

  • Annað Grýlupottahlaup ársins fór fram á Selfossvelli sl. laugardag. Fjöldi hlaupara á öllum aldri tók þátt í þ...

  • Hin 15 ára gamla Sara Ægisdóttir, Umf. Selfoss, átti gott mót en hún keppti í fjórum greinum á Íslandsmótinu í...

  • Hannes Jón Jónsson hefur rift samningi sínum við Handknattleiksdeild Umf. Selfoss og mun ekki taka við þjálfun...

 EIMSKIP_FLYTJANDI