Umf. Selfoss

Aðalfundur handknattleiksdeildarinnar var haldinn í Tíbrá miðvikudagskvöldið s.l. Heppnaðist fundurinn með ágætum og var vel mætt. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og var ársskýrsla og reikningar deildarinnar lagðir fram til samþykktar. Einnig var ný stjórn kjörin, en hún er skipuð Þóri Haraldssyni (formaður), Söndru Dís Hafþórsdóttur (gjaldkeri), Einari Sindra Ólafssyni (ritari), Atla Kristinssyni, Birgi Erni Harðarsyni, Gunnari Jóni Yngvasyni, Jón Birgi

 EIMSKIP_FLYTJANDI