Umf. Selfoss

Selfoss mætti Haukum í troðfullri Hleðsluhöll í Olísdeildinni í kvöld, uppselt var á leikinn og þurfti að vísa fólki frá. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hauka, 27-29. Leikurinn var meira og minna í járnum og aldrei munaði meira en þremur mörkum á liðunum. Selfoss var betri aðilinn í fyrri hálfleik og var staðan í hálfleik 15-13, Selfyssingum í vil. Haukar

 EIMSKIP_FLYTJANDI