Umf. Selfoss

Yngra ár 4.flokks tók þátt í Partille Cup á dögunum en mótið er eitt stærsta og skemmtilegasta handboltamót heims og er haldið í Gautaborg í Svíþjóð ár hvert. Selfoss sendi út tvö lið til keppni í u-15, eitt stráka- og eitt stelpu-lið.  Stelpuliðið lenti í mjög sterkum riðli en stóðu sig engu að síður vel og enduðu í 4. sæti af

 EIMSKIP_FLYTJANDI