Umf. Selfoss

Lokahóf meistaraflokks og 2. flokka karla og kvenna verður haldið í Hvítahúsinu á Selfossi laugardagskvöldið 18. september.   Miðasala verður í Tíbrá við Engjaveg, föstudaginn 17. september frá kl 16:00 - 19:00. Verð kr 7500.   Húsið opnar 18:30 og hefst borðhald um 19:30 Frábært steikarhlaðborð frá Hvítahúsinu   Rikki G mætir og stýrir veislunni!   Hvetjum alla til að koma og slútta með okkur sumrinu   Áfram Selfoss
  • Lokahóf meistaraflokks og 2. flokka karla og kvenna verður haldið í Hvítahúsinu á Selfossi laugardagskvöldið 1...

  • Tinna Sigurrós Traustadóttir hefur framlengt samning sínum við handknattleiksdeild Selfoss. Tinna, sem er aðei...

  • Markvörðurinn Mina Mandić hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss og mun verða góður liðsstyrkur fyrir bar...

  • Leikmenn septembermánaðar eru Erla Sif Einarsdóttir og Tómas Otrason Tómas og Erla eru bæði í 7. flokk og eru ...

  • Hópur 1 og hópur 2 hefja æfingar næsta mánudag.  Fjölnota höllin er ekki tilbúin og því verða æfingar fyrstu 2...

  • Bandaríski sóknarmaðurinn Brenna Lovera hefur skrifað undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Se...

  • Fjórða og síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram um seinustu helgi í Bolaöldu. Alexander A...

  • Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir og Tinna Sigurrós Traustadóttir voru á dögunum ásamt U-17 ára landsliði kvenna ...

  • Selfoss vann öruggan 6-2 sigur á ÍBV í slagnum um Suðurlandið á Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna sem fram fór...

 EIMSKIP_FLYTJANDI