Umf. Selfoss

Selfyssingurinn Ólafía Ósk Svanbergsdóttir, sem æfir sund með Selfoss og Suðra, tók þátt í Malmö Open 2018 dagana 9.-11. febrúar sl. og keppti hún þar í flokki S10/SB9 þ.e. flokki hreyfihamlaðra. Í þeim átta sundum sem hún keppti í vann hún gull í sex greinum þ.e. 25, 50 og 100 metra skriðsundi, 50 metra bringusundi og 25 metra flug- og baksundi
  • Selfyssingurinn Ólafía Ósk Svanbergsdóttir, sem æfir sund með Selfoss og Suðra, tók þátt í Malmö Open 2018 dag...

  • Nýr hópleikur Selfoss getrauna hefst laugardaginn 17. febrúar. Hægt er að skrá sig til leiks í félagsheimilinu...

  • Olísdeildin og Píeta samtökin, sem einbeita sér að forvörnum gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða, hafa tekið höndu...

  • Helgina 10.-11. febrúar sl. fór fram MÍ í fjölþrautum í Laugardalshöll. Keppt er í fimmtarþraut hjá konum og 1...

  • Aðalfundur mótokrossdeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 20:00. Á dags...

  • Frjálsíþróttakademían við Fjölbrautaskóla Suðurlands er nú starfrækt þriðja árið í röð en á haustdögum var sam...

  • Dregið var í Coca cola-bikarkeppni HSÍ nú í hádeginu. Selfoss mætir Fram í undanúrslitum bikarsins. Selfoss tr...

  • Selfoss tapaði naumlega gegn Haukum nú í kvöld 22-23 eftir æsispennandi lokasekúndur. Leikurinn var jafn og sp...

  • Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 20. febrúar klukkan 20:30. Á dagskrá e...

Ungbarnasund GuggusundEIMSKIP_FLYTJANDI