Umf. Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Kristrúnu Rut Antonsdóttur um að spila með félaginu í sumar.   Kristrún, sem var valin leikmaður ársins á Selfossi á síðasta keppnistímabili, hélt utan til Ítalíu síðasta haust og samdi við Chieti sem leikur í Serie-B. Hún spilaði 17 leiki fyrir Chieti og skoraði 5 mörk en tímabilinu á Ítalíu lauk um miðjan maí.   Kristrún lék sína
  • Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Kristrúnu Rut Antonsdóttur um að spila með félaginu í su...

  • Á föstudaginn s.l. fór fram sameiginlegt lokahóf hjá handknattleiksakademíu FSu, 3.flokki karla og kvenna. Lok...

  • Það var margt um dýrðir á vel heppnuðu lokahófi handknattleiksdeildar Selfoss í gær, sem haldið var á Hótel Se...

  • Um síðustu helgi voru öll yngri landslið kvenna við æfingar. Eins og svo oft áður voru fjöldi Selfyssinga vald...

  • Framkvæmdir eru nú hafnar í íþróttahúsinu IÐU við að skipta um gólefni í salnum, en handboltinn mun flytja sig...

  • Frábæru keppnistímabili handknattleiksdeildarinnar á Selfossi er nú lokið. Barna- og unglingastarfið hefur ski...

  • Selfyssingurinn Elena Elísabet Birgisdóttir gekk á dögunum til liðs við norska fyrstu deildarliðið Førde IL. E...

  • Átta Selfyssingar eru í nýtilkynntum landsliðshóp A-landsliðs karla í handbolta, en Guðmundur Guðmundsson land...

  • Hrafnhildur Hauksdóttir er aftur komin í vínrauðu treyjuna en Selfoss hefur fengið hana lánaða frá Val. Hrafnh...

Ungbarnasund GuggusundEIMSKIP_FLYTJANDI