Umf. Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss heldur sitt árlega herrakvöld í Hvítahúsinu föstudaginn 8. Nóvember. Veislustjóri verður hinn skemmtilegi Kristinn Kærnested betur þekktur sem Kiddi Ken, ræðumaður kvöldsins verður enginn annar en Gummi Ben.  Að auki verða þarna hefðbundin föst leikatriði, eins og happdrætti, skemmtiatriði, uppboð, steikarhlaðborð ofl. Húsið opnar kl. 19:30, hægt er að tryggja sér miða í síma 897-7697 eða knattspyrna@umfs.is og ingirafn@umfs.is. Allar
  • Knattspyrnudeild Selfoss heldur sitt árlega herrakvöld í Hvítahúsinu föstudaginn 8. Nóvember. Veislustjóri ver...

  • Selfoss mætti Fjölnisstúlkum í Hleðsluhöllinni í kvöld í 5. umferð Grill 66 deildarinnar og tapaði með 7 mörku...

  • Mynd af Íslandsmeisturum í handknattleik árið 2019 var vígð á sigurleik Selfoss gegn KA sem fram fór í Hleðslu...

  • Hinir árlegu Bronsleikar ÍR voru haldnir laugardaginn 5. október í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Mótið er...

  • Dregið var í 16-liða úrslit karla og kvenna í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola bikarnum, í hádeginu í dag. Strákarni...

  • Það var nóg af mörkum fyrir alla í leik Selfoss og KA í þessum leik í Olísdeild karla í kvöld, en þar lögðu Se...

  • Ný námskeið í Guggusundi – ungbarnasundi hefjast fimmtudaginn 24. október, föstudaginn 24. október og laugarda...

  • Handknattleiksdeildin vill koma sérstökum þökkum á framfæri til þeirra sem hafa stutt við liðið í gegnum Evróp...

  • Selfoss mættu HK Malmö frá Svíþjóð í Hleðsluhöllinni í EHF Cup í gærkvöldi.  Leiknum lauk með tveggja marka si...

 EIMSKIP_FLYTJANDI