Umf. Selfoss

Selfosskonur tryggðu sér 3.sæti Pepsi-Max deildar kvenna í dag þegar þær gerðu góða ferð á Meistaravelli. Allison Murphy gerði bæði mörk leiksins og tryggði Selfossi 0-2 sigur en þessi lið áttust við í bikarúrslitum á Laugardalsvelli í síðasta mánuði. Selfoss er með 31 stig og ljóst að þær geta hvorki farið ofar né neðar í töflunni og er 3.sætið því þeirra. Magnaður

 EIMSKIP_FLYTJANDI