Umf. Selfoss

Stelpurnar lágu fyrir Haukum í kvöld, 33-20 á Ásvöllum í Hafnarfirði Leikurinn var jafn framan af en undir lok fyrri hálfleiks sigu Haukastúlkur fram úr og höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 15-12. Seinni hálfleikur var ekki góður hjá stelpunum en þær töpuðu yfir 25 boltum í leiknum, því fór sem fór og 13 marka tap staðreynd, 33-20. Mörk Selfoss:  Perla Ruth Albertsdóttir
  • Stelpurnar lágu fyrir Haukum í kvöld, 33-20 á Ásvöllum í Hafnarfirði Leikurinn var jafn framan af en undir lok...

  • Ísland tapaði í gær gegn heimsmeisturum Frökkum með 9 marka mun, 31-22. Áður hafði liðið tapað gegn Þjóðverjum...

  • Sláturfélag Suðurlands og handknattleiksdeild Selfoss hafa gert með sér samstarfssamning, en Hafþór Úlfarsson,...

  • Stelpurnar tóku á móti Valskonum í Hleðsluhöllinni í kvöld. Leikurinn fór 27-28 fyrir Val eftir mark á síðustu...

  • Sigurliðið sigraði Softballmót Selfoss sem haldið var laugardaginn s.l. Þetta var annað árið sem mótið var hal...

  • Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands útnefndi Gyðu Dögg Heiðarsdóttur mótorhjóla- og snjósleðakonu á...

  • Fréttabréf UMFÍ 10. janúar 2018...

  • Skráning í íþróttaskólann er hafin, en námskeiðið hefst 20. janúar. Æfingarnar fara fram í Baulu, íþróttahúsi ...

  • Ljóst er að fimm Selfyssingar verða í leikmannahóp landsliðsins sem fer á heimsmeistaramótið í handbolta eftir...

 EIMSKIP_FLYTJANDI