Umf. Selfoss

Selfoss fékk vænan skell gegn botnliði Akureyrar í dag þegar norðanmenn komu og sigruðu Selfyssinga með 6 mörkum, 28-34. Akureyringar byrjuðu leikinn af miklum krafti og náðu fljótlega góðu forskoti á Selfyssinga sem áttu engin svör. Selfoss fór inn í hálfleikinn sex mörkum undir, 13-19. Selfoss byrjaði seinni hálfleikinn sæmilega og náðu þeir að minnka muninn í tvö mörk, 19-21 eftir um
  • Selfoss fékk vænan skell gegn botnliði Akureyrar í dag þegar norðanmenn komu og sigruðu Selfyssinga með 6 mörk...

  • Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska framherjann Darian Powell fyrir komandi keppnistímabil í P...

  • Selfoss sigraði ÍR-inga í Hleðsluhöllinni í kvöld með einu marki, 31-30. Selfoss byrjaði betur og náði þriggja...

  • Ný námskeið í Guggusundi – ungbarnasundi hefjast fimmtudaginn 3. janúar og föstudaginn 4. janúar. Kennt er ein...

  • Í ár höfum við ákveðið að prenta ekki út leikskránna okkar, þar sem það er mikil pappírseyðsla og okkur er ann...

  • Laugardaginn 10. nóvember lögðum við af stað, hópur átta keppenda ásamt foreldrum, á HM í Taipei. Við flugum f...

  • Laugardaginn 8. desember munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærs...

  • Selfoss tapaði sínum fyrsta heimaleik í Olísdeildinni í vetur þegar liðið tók á móti Stjörnunni í kvöld. Selfo...

  • Stelpurnar okkar tryggðu sér sæti í umspil fyrir HM 2019 með 31 marks sigri á Aserbaísjan í lokaleik liðsins í...

 EIMSKIP_FLYTJANDI