Fréttir

Eggjaáskrift Fimleikadeild Selfoss

Vilt þú fá eggin send heim að dyrum á 6-7 vikna fresti í vetur.

Umsjónarmaður íþróttaskóla

Fimleikadeild Selfoss leitar eftir umsjónarmanni við íþróttaskóla deildarinnar. Íþróttaskóli deildarinnar á sér langa sögu og er afar vel sóttur af börnum á aldrinum 0-5 ára og foreldrum þeirra.

Skráning hafin í fimleika

Skráning í fimleika er hafin fyrir veturinn 2021–2022 á selfoss.felog.is. Skráning er opin til 30. ágúst. Tekið er við skráningu barna fædd 2017 og fyrr.Skráning í íþróttaskólann fyrir börn 0-5 ára verður auglýst síðar.Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á .

Minningarmót um Magnús Arnar

Fimleikadeild Selfoss heldur árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson. Vegna samkomutakmarkanna var ákveðið að skipta iðkendum deildarinnar upp í þrjá aldurshópa og halda uppskeruhátíð í formi æfingar með breyttu sniði í Baulu, æfingahúsnæði fimleikadeildarinnar.

Glæsilegur árangur á Íslandsmótinu í hópfimleikum

Um helgina fór fram Íslandsmót í hópfimleikum á Akranesi þar sem keppt var í A deild í öllum flokkum. Fimleikadeild Selfoss átti sex lið á mótinu í sex flokkum.

Sumartilboð Jako

Miðvikudaginn 9. júní verður Jako með sumartilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á félagsgalla Umf.

Góður árangur á vormóti

Um helgina fór vormót í hópfimleikum fram í Dalshúsum í Grafarvogi. Fimleikadeild Selfoss sendi tvö stúlknalið á mótið, eitt í 4.

Nýr og glæsilegur frístundavefur Árborgar

Opnaður hefur verið nýr frístundavefur fyrir Sveitarfélagið Árborg. Vefurinn kemur í stað hins svokallaða „Sumarbæklings Árborgar" sem hefur verið gefin út mörg undanfarin ár. Á vefnum eru allar helstu upplýsingar um námskeið og afþreyingu í sveitarfélaginu og nágrenni þess í sumar en markmiðið er að vefurinn muni allt árið birta upplýsingar um frístundastarf og afþreyingarmöguleika í sveitarfélaginu fyrir alla aldurshópa.

Tveir bikarmeistaratitlar á Selfoss

Um helgina fór bikarmót í hópfimleikum fram í Ásgarði í Garðabæ. Fimleikadeild Selfoss átti þrjú lið á mótinu.Lið KK eldri keppti á föstudag og stóðu strákarnir, sem eru á aldrinum 10-14 ára, sig vel á mótinu og uppskáru fjórða sæti.Á hvítasunnudag kepptu 1.

Íþróttastarf heimilað á nýjan leik

Allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss kemst í gang á ný á morgun, fimmtudaginn 15. apríl. Grunnskólabörn geta stundað skipulagt íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf og fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20, samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi á miðnætti í kvöld. Á sama tíma og ný reglugerð tekur gildi um tilslakanir á sóttvarnarreglum breytast nálægðarmörk úr 2 metrum í 1 metra í skólum.Gert er ráð fyrir að reglurnar, sem heilbrigðisráðherra kynnti í gær gildi í þrjár vikur.Það er mikið fagnaðarefni að allt íþróttastarf geti hafist á ný en það er samt mjög mikilvægt að við pössum áfram upp á eigin sóttvarnir.