Félagsgjöld

Þeir sem vilja kaupa kort er beint á að hafa samband í gegnum facebook síðu deildarinnar eða senda tölvupóst á netfangið motocrossdeild.umfs@gmail.com.Innifalið í árskorti er félagsgjald. 

Félagsgjald fyrir árið 2025 er 5000.kr. á einstakling.

Allir sem ætla að taka þátt í Íslandsmóti verða að vera skráðir í félag.

Til að greiða félagsgjald þá má leggja inná deildina B.0152-26-9400 kt. 560301-3670 og setja í skýringu félagsgjald og senda kvittun á motocrossdeild.umfs@gmail.com

Iðkenndur hjá Motocrossdeildinni sem æfa hjá okkur og eru yngri en 18 ára greiða ekki félagsgjöld.