Félagsgjöld

Félagsgjald fyrir árið 2022 er kr. 5.000 á einstakling en einnig býður deildin upp á árskort í mótokrossbrautina og félagsgjald á kr. 15.000.

Hægt er að kaupa stakt árskort á kr. 15.000 eða bara gerast félagi en það kostar kr. 5000.

Allir sem ætla að taka þátt í Íslandsmóti þurfa að vera skráðir í félag.

Iðkendur yngri en 18 ára greiða ekki félagsgjald. Félagar fá sendan greiðsluseðil í heimabanka.

Sé vilji fyrir að ganga í mótokrossdeildina er hægt að millifæra kr. 5.000 beint inn á reikning deildarinnar 0152-26-9400 kennitala 560301-3670 og senda kvittun á netfangið martaselfoss@gmail.com einnig er hægt að hafa samband við Mörtu, gjaldkera deildarinnar, í síma 865-7008.