Fréttir

Þriðja umferð Íslandsmótsins í motocross

fór fram 20.júlí á vegum KKA á Akureyri. Rúmlega 75 keppendur tóku þátt. Aðstæður til keppni voru með besta móti, það ringdi aðeins í byrjun dags þannig fullkomið rakastig hélst í brautinni yfir daginn.

Route 1 - Iceland

Route 1 - Iceland hringferðin í kvöldfréttum Rúv

Önnur umferð í Íslandsmótinu í motocross

Önnur umferð í Íslandsmótinu í motocrossi fór fram 29. júní síðastliðinn. Mótið var haldið á vegum VÍFA á Akranesi, 73 keppendur voru skráðir til leiks.

Enduro fyrir alla - Bolaalda

Þriðja umferð í Enduro fyrir alla fór fram í Bolaöldu 22. júní síðastliðinn í grenjandi rigningu og roki,

Motocross námskeið RMJ Academy

Helgina 14. - 16. júní kom Richard frá RMJ Academy í Bretlandi motocrossskóla í Bretlandi til Íslands og hélt hjá okkur frábært helgarnámskeið á nýju svæði í Bolaöldu þar sem þáttakendur á námskeiðinu voru 10 ára og uppí 45 ára.

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocross á Hellu

Fyrsta umferð í íslandsmótinu í motocross fór fram laugardaginn 8. júní. Keppnin var haldinn í nýrri krefjandi sandbraut á Hellu.

Vel heppnað motocross kvennanámskeið

Motocrossdeild UMFS stóð fyrir helgarnámskeiði fyrir stelpur/konur á öllum aldri helgina 31. maí - 2. júní sem tókst alveg frábærlega.

Alexander Adam sigraði í Enduro fyrir alla í Þorlákshöfn

Enduro fyrir alla fór fram í Þorlákshöfn 25. maí síðastliðinn þar sem um 70 keppendur tóku þátt.

Motocross æfingar fyrir 50cc - 125cc+ og byrjendur

Æfingarsumarið hefst hjá okkur 15. maí, þá byrjar æfingar fyrir yngstu iðkenndur okkar og byrjendur. Skráning fer fram í gegnum Sportabler.

Enduro fyrir alla - Vík í Mýrdal

Fyrsta umferð í Íslandsmótinu Enduro fyrir alla fór fram 26. apríl síðastliðinn á Vík í Mýrdal