UMFÍ bikarinn - Deild ársins

2019 Handknattleiksdeild - Fyrir Íslandsmeistaratitil meistaraflokks karla og Knattspyrnudeild - Fyrir bikarmeistaratitil meistaraflokks kvenna.
2018
Handknattleiksdeild – Fyrir góðan árangur meistaraflokks karla í Evrópukeppni og Íslandsmóti.
2017 Handknattleiksdeild – Fyrir öflugt starf og góðan árangur á Íslandsmótum.
2016
Frjálsíþróttadeild – Fyrir öflugt grasrótarstarf og góðan árangur yngri flokka.
2015 Fimleikadeild – Fyrir þrennuna hjá blönduðu liði meistaraflokks og öflugt starf sjálfboðaliða.
2014 Knattspyrnudeild – Fyrir frábæran árangur meistaraflokks kvenna.
2013 Handknattleiksdeild – Fyrir eflingu kvennahandbolta og öflugt starf yngri flokka.
2012 Fimleikadeild – Fyrir framúrskarandi árangur innanlands og utanlands.
2011 Knattspyrnudeild – Fyrir öflugt starf meistaraflokka og unglingaráðs.
2010 Júdódeild – Fyrirmyndardeild ÍSÍ.
2009 Taekwondodeild – Fyrir útbreiðslu, foreldrastarf og fyrirmyndardeild ÍSÍ.
2008 Knattspyrnudeild – Fyrir eflingu kvennaknattspyrnu og fyrirmyndardeild ÍSÍ.
2007 Fimleikadeild – Fyrirmyndardeild ÍSÍ.
2006 Handknattleiksdeild – Fyrir stofnun handboltaakademíu og gott barna- og unglingastarf.
2005 Sunddeild – Fyrir gott starf við heimasíðuna og barna- og unglingastarf.
2004 Knattspyrnudeild – Fyrir yngri flokka.
2003 Handknattleiksdeild – Fyrir gott félagsstarf.
2002 Fimleikadeild
2001 Knattspyrnudeild
2000 Frjálsíþróttadeild
1999 Knattspyrnudeild
1998 Knattspyrnudeild
1997 Fimleikadeild
1996 Sunddeild
1995 Knattspyrnudeild

 

UMFÍ-bikarinn er veittur þeirri deild sem sýnir mesta félagslega starfið innan Umf. Selfoss. Bikarinn var gefinn af Ungmennafélagi Íslands á aðalfundi Umf. Selfoss 26. febrúar 1996. Kom hann í stað Hafsteins-bikarsins sem var tekinn úr umferð þá.

 

Handhafar Hafsteins bikarsins frá upphafi
1994
Körfuknattleiksdeild
1993 Fimleikadeild
1992 Handknattleiksdeild
1991 Frjálsíþróttadeild
1990 Handknattleiksdeild
1989 Frjálsíþróttadeild
1988 Knattspyrnudeild
1987 Handknattleiksdeild
1986 Frjálsíþróttadeild
1985 Handknattleiksdeild
1984 Frjálsíþróttadeild
1983 Sunddeild
1982 Knattspyrnudeild
1981 Sunddeild
1980 Handknattleiksdeild
1979 Knattspyrnudeild
1978 Frjálsíþróttadeild
1977 Knattspyrnudeild
1976 Sunddeild

 

Hafsteins-bikarinn var veittur þeirri deild sem sýndi mesta félagslega starfið. Bikarinn gaf Hafsteinn Þorvaldsson formaður UMFÍ félaginu að gjöf á aðalfundi þess 24. febrúar 1976,